Inside Out - Rannsóknarhluti Íslands
Hér má nálgast rannsóknarskýrslu Tækifærisins sem er fyrsti hluti Inside Out, samstarfsverkefni okkar með Culture Goes Europe í Þýskalandi og Eurobug á Írlandi.
Kíkið á niðurstöður rýnihóps, rannsóknarviðtala og spurningarkönnunar