Inside Out: Exploring the Power of Outdoor Education
A tool for inclusion of young migrants in NEET situation in Iceland, Ireland and Germany.
Ómetanlegur Styrkur
Tækifærið fékk 600 þús. kr. styrk frá Styrktarsjóði geðheilbrigðis nú í nóvember 2024.
Heildareinkun 4,9 af 5 mögulegum
Hér kemur skýrsla Margrétar Einarsdóttur félagsfræðing um spurningakönnun meðal þeirra 12 þátttakenda sem luku námskeiði Tækifærisins í lok febrúar sl.
Inside Out útivistarþjálfun
Inside Out er alþjóðlegt samstarfsverkefni Tækifærisins um útivistarþjálfun ungra innflytjenda.