Ómetanlegur Styrkur
Tækifærið fékk 600 þús. kr. styrk frá Styrktarsjóði geðheilbrigðis nú í nóvember 2024. Styrknum er ætlað að standa straum af jafningafræðslu og öðrum valkvæðum útgjöldum s.s. tómstundum á námskeiðum Tækifærisins. Við þökkum heilshugar fyrir okkar enda skiptir svona styrkur sköpum í starfi okkar.
Þann 14. nóvember var einn hópur að klára og framundan er atvinnuleit fyrir nokkur ungmenni. Svo verður vonandi haldið áfram á nýju ári - því Tækifærið gefur þátttakendum ótal tækifæri